Haustráðstefna 2022 / Autumn conference 2022

Í ár verður Haustráðstefna Fjarkönnunarfélags Íslands haldin á Keldnaholti þann 27. október frá kl. 13:00-15:30. Aðgangur er ókeypis. The 2022 Autumn conference of the Icelandic Remote Sensing Society will be held on the 27th of October at the Agricultural University of Iceland, Keldnaholt. Einnig verður streymt beint frá ráðstefnunni gegnum Teams.

Dagskrá / Program

13:00-13:05 Setning ráðstefnu

13:05-13:20 Kvikumælingar úr fisvélum. Gylfi Árnason, Háskólanum í Reykjavík.

13:20-13:45 Hvar er núllið? Mögulegar LiDAR mælingar við ísland- Sameiginlegt átak. Níels Bjarki Finsen, Sjómælingum.

13:45-14:00 Fjölgeislamælingar á Reykjaneshrygg. Ármann Höskuldsson*, Davíð Þór Óðinsson** & Árni Vésteinsson***.
* Háskóli Íslands, **Hafrannsóknastofa, ***Landhelgisgæsla.

14:00-14:15 Reglubundin loftmyndataka af landinu. Daði Björnsson, Loftmyndum ehf.

14:15-14:45 Kaffi

14:45-15:00 Landgerð og inntaksgögn fyrir veðurspálíkön. Bolli Pálmason, Veðurstofa Íslands.

15:00-15:15 Copernicus á Íslandi. Thor Fanndal, Space Iceland.

15:15-15:30 Fjarkönnun með drónum. Sigurður Helgason,  DJI Reykjavík.